hugarorka

Það er ALLTAF hægt að gera EITTHVAÐ
til að eiga BETRI dag

Gullkorn Hugarorku daglega
á Facebook síðu Hugarorku

Markmið Hugarorku er að kenna fólki að tileinka sér einfaldar aðferðir til öðlast betri líðan, meiri lífsgæði og betra líf hverjar svo sem aðstæður þess kunna að vera.

Með virkri hlustun á eigin líkama, getur lausnin á andlegri og líkamlegri vanlíðan legið í breyttum lífsstíl og breyttri forgangsröðun. Hugarorka býður upp á vönduð námskeið, fyrirlestra og einkatíma.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðunni: www.hugarorka.is