Lára & Sigríður

Lára er læknir og doktor í lýðheilsuvísindum. Sigríður er hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu. Hvor um sig eiga þær þrjú börn. Tíminn sem við fáum með börnunum líður hratt og því dýrmætt að nýta stundirnar með þeim vel. Upplifa ný fjölskylduævintýri um helgar eða í öðrum frítíma. Í bókinni "Útivist og afþreying fyrir börn" höfum við tekið saman hugmyndir að skemmtilegum samverustundum jafnt utandyra sem innan.

  • Education
    • Læknisfræði, Lýðheilsuvísindi og Hjúkrunarfræði