Stærðfræðistofan

Teacher in Reykjavík, Iceland

Read my blog

Við heitum Ásta og Bryndís og kennum á yngsta stigi í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Markmið með þessari síðu er að deila hugmyndum og verkefnum sem við höfum notað í stærðfræðikennslu síðastliðin tvö ár. Verkefnið er unnið með styrk úr Þróunarsjóði grunnskóla í Garðabæ.